Beint: Uppbygging íbúða í borginni

Húsnæðismarkaðurinn | 4. nóvember 2022

Beint: Uppbygging íbúða í borginni

Árlegur kynningarfundur borgarstjóra um uppbyggingu íbúða í borginni fer fram í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag frá klukkan 9 til 11.

Beint: Uppbygging íbúða í borginni

Húsnæðismarkaðurinn | 4. nóvember 2022

Húsnæði í Reykjavík.
Húsnæði í Reykjavík. mbl.is/Sigurður Bogi

Árlegur kynningarfundur borgarstjóra um uppbyggingu íbúða í borginni fer fram í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag frá klukkan 9 til 11.

Árlegur kynningarfundur borgarstjóra um uppbyggingu íbúða í borginni fer fram í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag frá klukkan 9 til 11.

Sagt verður frá hvar verið er að byggja nýjar íbúðir og hver eru framtíðarbyggingarsvæðin, auk þess sem fjallað verður um gæði byggðarinnar og áherslur borgarinnar með borgarhönnunarstefnu.

Í tengslum við viðburðinn hefur borgin gefið út kynningarrit um uppbyggingu íbúða.

Dagskrá fundarins

Hér fyrir neðan má fylgjast með viðburðinum:

mbl.is