„Slæmt að missa Viðreisnarfólkið frá okkur“

Dagmál | 4. nóvember 2022

„Slæmt að missa Viðreisnarfólkið frá okkur“

„Það var slæmt að missa Viðreisnarfólkið frá okkur [...] þau fóru úr flokknum og stofnuðu um Evrópusambandsmálin nýjan flokk. Við áttum ekki að gera málamiðlun um það mál, það var mín skoðun. Við áttum að vera með skýra stefnu. Stundum er ekki hægt að gera málamiðlun um grundvallarmál, eins og það mál er.“

„Slæmt að missa Viðreisnarfólkið frá okkur“

Dagmál | 4. nóvember 2022

„Það var slæmt að missa Viðreisnarfólkið frá okkur [...] þau fóru úr flokknum og stofnuðu um Evrópusambandsmálin nýjan flokk. Við áttum ekki að gera málamiðlun um það mál, það var mín skoðun. Við áttum að vera með skýra stefnu. Stundum er ekki hægt að gera málamiðlun um grundvallarmál, eins og það mál er.“

„Það var slæmt að missa Viðreisnarfólkið frá okkur [...] þau fóru úr flokknum og stofnuðu um Evrópusambandsmálin nýjan flokk. Við áttum ekki að gera málamiðlun um það mál, það var mín skoðun. Við áttum að vera með skýra stefnu. Stundum er ekki hægt að gera málamiðlun um grundvallarmál, eins og það mál er.“

Þetta segir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, í viðtal við Dagmál Morgunblaðsins. Þar ræða þeir Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og nú formannsframjóðandi í Sjálfstæðisflokknum, um áherslur sínar í stefnu og við stjórnun flokksins. Þátturinn er sýndur í opinni dagskrá á mbl.is.

Í þættinum er Bjarni meðal annars spurður út í fylgistap flokksins á liðnum árum og það hvort að um ásýndarvandamál sé að ræða.

Hægt er að sjá brot úr viðtalinu hér fyrir ofan en þáttinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.

mbl.is