Saga Sig ólétt á Tenerife

Tenerife | 11. nóvember 2022

Saga Sig ólétt á Tenerife

Ljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir og tónlistarmaðurinn Vilhelm Anton Jónsson, Villi naglbítur, skelltu sér í svokallað „babymoon“ á dögunum. Að sjálfsögðu varð eyjan græna í suðri, Tenerife, fyrir valinu enda Íslendingar einstaklega skotnir í eyjunni um þessar mundir. 

Saga Sig ólétt á Tenerife

Tenerife | 11. nóvember 2022

Saga Sig fór í frí til Tenerife áður en hún …
Saga Sig fór í frí til Tenerife áður en hún eignast barn.

Ljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir og tónlistarmaðurinn Vilhelm Anton Jónsson, Villi naglbítur, skelltu sér í svokallað „babymoon“ á dögunum. Að sjálfsögðu varð eyjan græna í suðri, Tenerife, fyrir valinu enda Íslendingar einstaklega skotnir í eyjunni um þessar mundir. 

Ljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir og tónlistarmaðurinn Vilhelm Anton Jónsson, Villi naglbítur, skelltu sér í svokallað „babymoon“ á dögunum. Að sjálfsögðu varð eyjan græna í suðri, Tenerife, fyrir valinu enda Íslendingar einstaklega skotnir í eyjunni um þessar mundir. 

Saga og Villi eiga von á sínu fyrsta barni saman. „Babymoon“-ferðir hafa notið mikilla vinsælda undanfarin misseri, en foreldrar sem eiga von á barni skella sér gjarnan saman í sólina áður en litla krílið mætir á svæðið. Fóru tískubloggarinn Elísabet Gunnars og handboltamaðurinn Gunnar Steinn Jónsson til dæmis í slíka ferð í sumar áður en þau eignuðust sitt þriðja barn. 

Saga og Villi virðast sannarlega hafa notið frísins á Tenerife, enda fátt betra en að slaka á þar.

View this post on Instagram

A post shared by Saga Sig (@sagasig)

mbl.is