Vanmetnustu staðirnir í Evrópu

Ferðaráð | 13. nóvember 2022

Vanmetnustu staðirnir í Evrópu

Það getur verið magnað að gæða sér á rótsterkum espresso á kaffihúsi í París í Frakklandi eða snæða tapas í Barcelona á Spáni. Það er þó fullt af öðrum stöðum sem heilla í Evrópu og vert er að heimsækja.

Vanmetnustu staðirnir í Evrópu

Ferðaráð | 13. nóvember 2022

Antwerpen, Wiesbaden, Vilníus og Rotterdam eru vanmetnir staðir.
Antwerpen, Wiesbaden, Vilníus og Rotterdam eru vanmetnir staðir. Samsett mynd

Það getur verið magnað að gæða sér á rótsterkum espresso á kaffihúsi í París í Frakklandi eða snæða tapas í Barcelona á Spáni. Það er þó fullt af öðrum stöðum sem heilla í Evrópu og vert er að heimsækja.

Það getur verið magnað að gæða sér á rótsterkum espresso á kaffihúsi í París í Frakklandi eða snæða tapas í Barcelona á Spáni. Það er þó fullt af öðrum stöðum sem heilla í Evrópu og vert er að heimsækja.

CNN Travel tók saman 21 stað í Evrópu sem gæti verið að gaman að heimsækja, en þessir staðir eiga það sameiginlegt að vera ekki jafn troðnir af ferðamönnum og þessir hefðbundnu. 

  1. Norwich í Bretlandi
  2. North Uis í Skotlandi
  3. Írsku miðlöndin
  4. Orange í Frakklandi
  5. Basel í Sviss
  6. Appuseni-fjöllin í Rúmeníu
  7. Zagori í Grikklandi
  8. Patmos í Grikklandi
  9. Henne-strönd í Danmörku
  10. Nellim og Inari-vatn í Finnlandi
  11. Antwerpen í Belgíu
  12. Wiesbaden í Þýskalandi
  13. Picos de Europa á Spáni
  14. Sardinía á Ítalíu
  15. Vilníus í Litháen
  16. Rotterdam í Hollandi
  17. Kalmar í Svíþjóð
  18. Bialowieza þjóðgaðurinn í Póllandi
  19. Pristina í Kósovó
  20. Pula í Króatíu
  21. Bansko í Búlgaríu
mbl.is