Bestu áfangastaðirnir 2023 samkvæmt Lonley Planet

Ferðaráð | 18. nóvember 2022

Bestu áfangastaðirnir 2023 samkvæmt Lonley Planet

Ferðabókaútgefandinn Lonely Planet hefur gefið út lista yfir hvaða áfangastaði verðugast er að heimsækja á næsta ári. 30 staðir eru á listanum sem skipt er upp í undirflokka. 

Bestu áfangastaðirnir 2023 samkvæmt Lonley Planet

Ferðaráð | 18. nóvember 2022

Hvernig hljómar Marseille, Kúala Lúmpúr, Jamaíka eða Sydney á næsta …
Hvernig hljómar Marseille, Kúala Lúmpúr, Jamaíka eða Sydney á næsta ári? Samsett mynd

Ferðabókaútgefandinn Lonely Planet hefur gefið út lista yfir hvaða áfangastaði verðugast er að heimsækja á næsta ári. 30 staðir eru á listanum sem skipt er upp í undirflokka. 

Ferðabókaútgefandinn Lonely Planet hefur gefið út lista yfir hvaða áfangastaði verðugast er að heimsækja á næsta ári. 30 staðir eru á listanum sem skipt er upp í undirflokka. 

Undirflokkarnir fimm eru matur, ferðir, hvíld, tengsl og fræðsla. 

Matur

Lima í Perú

Umbria á Ítalíu 

Fukuoka í Japan

Kúala Lúmpur í Malasíu

Montevideo í Úrúgvæ 

Suður-Afríka

Ferðir 

Nova Scotia í Kanada

Bútan

Þjóðgarðar í Kólumbíu

Lestarferðin frá Istanbúl til Sofia

Vestur-Ástralía

Sambía

Hvíld

Dóminíkana

Halkidiki í Grikklandi

Jamaíka

Jórdanía

Malta

Raja Ampat í Indónesíu

Tengsl

Accra í Gana

Albanía

Sydney í Ástralíu

Gvæjana

Boise í Bandaríkjunum

Alaska í Bandaríkjunum

Fræðsla

Nýja-Mexíkó í Bandaríkjunum

El Salvador

Dresden í Þýskalandi

Marseille í Frakklandi

Manchester í Bretlandi

Suður-Skotland

mbl.is