Næg verkefni hjá ríkissáttasemjara

Kjaraviðræður | 28. nóvember 2022

Næg verkefni hjá ríkissáttasemjara

Nóg verður um að vera í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag þótt kjaraviðræðum SGS, LÍV og VR við SA hafi verið frestar til þriðjudags eins og greint var frá á föstudaginn. 

Næg verkefni hjá ríkissáttasemjara

Kjaraviðræður | 28. nóvember 2022

Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari tekur á móti fólki flesta daga um …
Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari tekur á móti fólki flesta daga um þessar mundir. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Nóg verður um að vera í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag þótt kjaraviðræðum SGS, LÍV og VR við SA hafi verið frestar til þriðjudags eins og greint var frá á föstudaginn. 

Nóg verður um að vera í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag þótt kjaraviðræðum SGS, LÍV og VR við SA hafi verið frestar til þriðjudags eins og greint var frá á föstudaginn. 

Tveir fundir eru á dagskrá í klukkan 10. Samflot iðn-og tæknifólks fundar annars vegar með Samtökum atvinnulífsins og hins vegar eru það sjómenn og skipstjórnarmenn ásamt SA.  

Síðar í dag kemur svo samninganefnd Eflingar og fundar með SA. 

Starfsgreinasambandið, Landssamband íslenskra verslunarmanna og Verslunarmannafélag Reykjavíkur fundar svo með SA á morgun eins og áður segir. 

mbl.is