Myndskeið: Aldraðir og fatlaðir flýja heimili sín

Úkraína | 1. desember 2022

Myndskeið: Aldraðir og fatlaðir flýja heimili sín

Úkraínumenn sjást í meðfylgjandi myndskeiði AFP-fréttastofunnar yfirgefa heimili sín í borginni Tsjarsív Jar, skammt frá borginni Bakhmút í Dónetsk-héraði, þar sem miklir bardagar hafa geisað vegna innrásar Rússa í Úkraínu.

Myndskeið: Aldraðir og fatlaðir flýja heimili sín

Úkraína | 1. desember 2022

Úkraínumenn sjást í meðfylgjandi myndskeiði AFP-fréttastofunnar yfirgefa heimili sín í borginni Tsjarsív Jar, skammt frá borginni Bakhmút í Dónetsk-héraði, þar sem miklir bardagar hafa geisað vegna innrásar Rússa í Úkraínu.

Úkraínumenn sjást í meðfylgjandi myndskeiði AFP-fréttastofunnar yfirgefa heimili sín í borginni Tsjarsív Jar, skammt frá borginni Bakhmút í Dónetsk-héraði, þar sem miklir bardagar hafa geisað vegna innrásar Rússa í Úkraínu.

Sjálfboðaliðar úr hjálparstofnuninni Vostík SOS takk þátt í að flytja aldrað og fatlað fólk á lestarstöðina í borginni Pókrovsk og þaðan ferðast það með lest á öruggt svæði.

mbl.is