Samþykkt að tvöfalda frítekjumark öryrkja

Fjárlög 2023 | 14. desember 2022

Samþykkt að tvöfalda frítekjumark öryrkja

Frítekjumark örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega nærri því tvöfaldast eftir áramót. 

Samþykkt að tvöfalda frítekjumark öryrkja

Fjárlög 2023 | 14. desember 2022

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra.
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Frítekjumark örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega nærri því tvöfaldast eftir áramót. 

Frítekjumark örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega nærri því tvöfaldast eftir áramót. 

Frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra um hækkun á frítekjumarkinu var samþykkt á Alþingi í dag. 

Þetta er í fyrsta skipti frá árinu 2009 sem frítekjumarkið verður hækkað en breytingarnar taka gildi 1. janúar 2023, að því er kemur fram í tilkynningu frá félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu.

Frítekjumarkið hækkar þá úr 110.000 krónum á mánuði í 200.000 krónur, eða um 2,4 milljónir á ári.

mbl.is