20 látnir eftir að eldsvoða á hjúkrunarheimili

Rússland | 24. desember 2022

20 látnir eftir að eldsvoða á hjúkrunarheimili

Tuttugu létu lífið þegar að eldur kom upp á hjúkrunarheimili í síberísku borginni Kemerovo í Rússlandi í dag.

20 látnir eftir að eldsvoða á hjúkrunarheimili

Rússland | 24. desember 2022

Mynd úr safni AFP fréttastofunnar. Frá aðgerðum lögreglu í Síberíu.
Mynd úr safni AFP fréttastofunnar. Frá aðgerðum lögreglu í Síberíu. AFP/Aleksander Danílov

Tuttugu létu lífið þegar að eldur kom upp á hjúkrunarheimili í síberísku borginni Kemerovo í Rússlandi í dag.

Tuttugu létu lífið þegar að eldur kom upp á hjúkrunarheimili í síberísku borginni Kemerovo í Rússlandi í dag.

Samkvæmt upplýsingum viðbragðsaðila þar í landi er búið að ráða niðurlögum eldsins sem braust út snemma í morgun. 

Eldsvoðinn er kominn á borð miðlægrar rannsóknardeildar en talið er að vanræksla hafi leitt til þess að svo margir létu lífið. 

mbl.is