Kínverskir ferðamenn skoðaðir á Spáni

Kórónuveiran Covid-19 | 30. desember 2022

Kínverskir ferðamenn skoðaðir á Spáni

Spænsk yfirvöld hafa sett takmarkanir á komu kínverskra ferðamanna til landsins. Heilbrigðisráðherra Spánar greindi frá þessu en kórónuveirusmitum hefur fjölgað mjög í Kína.

Kínverskir ferðamenn skoðaðir á Spáni

Kórónuveiran Covid-19 | 30. desember 2022

Skimun við kórónuveirunni í kínversku borginni Sjanghæ.
Skimun við kórónuveirunni í kínversku borginni Sjanghæ. AFP/Hector Retamal

Spænsk yfirvöld hafa sett takmarkanir á komu kínverskra ferðamanna til landsins. Heilbrigðisráðherra Spánar greindi frá þessu en kórónuveirusmitum hefur fjölgað mjög í Kína.

Spænsk yfirvöld hafa sett takmarkanir á komu kínverskra ferðamanna til landsins. Heilbrigðisráðherra Spánar greindi frá þessu en kórónuveirusmitum hefur fjölgað mjög í Kína.

Ferðamenn frá Kína þurfa núna að leggja fram „sönnun fyrir því að þeir séu neikvæðir...eða að vera fullbólusettir“, sagði ráðherrann Carolina Darias á blaðamannafundi.

Ítalir höfðu áður skyldað kínverska ferðamenn að fara í skimun við veirunni.

mbl.is