Þurfum fleiri leikmenn í atvinnumennsku

Dagmál | 1. janúar 2023

Þurfum fleiri leikmenn í atvinnumennsku

„Það væri gaman að sjá þetta lið í alvöru möguleika á næstu árum,“ sagði Hörður Snævar Jónsson, fréttastjóri íþrótta hjá Torgi, í íþróttauppgjöri Dagmála þegar rætt var um íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik.

Þurfum fleiri leikmenn í atvinnumennsku

Dagmál | 1. janúar 2023

„Það væri gaman að sjá þetta lið í alvöru möguleika á næstu árum,“ sagði Hörður Snævar Jónsson, fréttastjóri íþrótta hjá Torgi, í íþróttauppgjöri Dagmála þegar rætt var um íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik.

„Það væri gaman að sjá þetta lið í alvöru möguleika á næstu árum,“ sagði Hörður Snævar Jónsson, fréttastjóri íþrótta hjá Torgi, í íþróttauppgjöri Dagmála þegar rætt var um íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik.

Kvennalandsliðið hefur aldrei komist á stórmót í körfubolta og þá eru tíu ár síðan íslenska kvennalandsliðið í handknattleik fór síðast á stórmót.

„Það virðist vera þannig, bæði í körfunni og handboltanum, að leikmenn sækjast lítið í atvinnumennsku erlendis,“ sagði Hörður Snævar.

„Það er vonandi að handboltinn og karfan gefi í því við þurfum á því að halda að okkar leikmenn séu að spila við bestu leikmenn heims í hverri viku og við höfum séð ágóðan af því í fótboltanum,“ bætti Hörður Snævar við.

Áramótaþátt og íþróttauppgjör Dagmála í heild sinni má nálgast með því að smella hér.

mbl.is