Best klæddu stjörnurnar á Golden Globe

Fatastíllinn | 11. janúar 2023

Best klæddu stjörnurnar á Golden Globe

Það var mikið um dýrðir þegar fyrsta verðlaunahátíð ársins fór fram í Los Angeles í Bandaríkjunum í gær. Smartland tók saman flottustu kjóla hátíðarinnar. 

Best klæddu stjörnurnar á Golden Globe

Fatastíllinn | 11. janúar 2023

Margot Robbie, Li Jun Li, Rhea Seehorn og Heidi Klum …
Margot Robbie, Li Jun Li, Rhea Seehorn og Heidi Klum klæddu sig í sína bestu kjóla í gærkvöldi. AFP/Samsett mynd

Það var mikið um dýrðir þegar fyrsta verðlaunahátíð ársins fór fram í Los Angeles í Bandaríkjunum í gær. Smartland tók saman flottustu kjóla hátíðarinnar. 

Það var mikið um dýrðir þegar fyrsta verðlaunahátíð ársins fór fram í Los Angeles í Bandaríkjunum í gær. Smartland tók saman flottustu kjóla hátíðarinnar. 

Heidi Klum fór alla leið í stuttum glimmerkjól með fjöðrum frá Kevin Germanier. Leikkonan Jessica Chastain var að venju óaðfinnanleg í glitrandi silfurkjól frá Oscar de la Renta. 

Margot Robbie í Chanel.
Margot Robbie í Chanel. AFP/Jon Kopaloff
Jessica Chastain í Oscar de la Renta.
Jessica Chastain í Oscar de la Renta. AFP/Amy Sussman
Heidi Klum í Kevin Germanier.
Heidi Klum í Kevin Germanier. AFP/Amy Sussman
Li Jun Li í Dolce & Gabbana.
Li Jun Li í Dolce & Gabbana. AFP/Jon Kopaloff
Lily James í Versace.
Lily James í Versace. AFP/Amy Sussman
Julia Garner í Gucci.
Julia Garner í Gucci. AFP/Amy Sussman
Rhea Seehorn í Naeem Khan.
Rhea Seehorn í Naeem Khan. AFP
Viola Davis í Jason Wu.
Viola Davis í Jason Wu. AFP/Amy Sussman
Kaley Cuoco í Vera Wang.
Kaley Cuoco í Vera Wang. AFP
Letitia Wright í Prada.
Letitia Wright í Prada. AFP/Amy Sussman
Anya Taylor-Joy í Dior.
Anya Taylor-Joy í Dior. AFP/Jon Kopaloff
Michelle Williams í Gucci.
Michelle Williams í Gucci. AFP/Jon Kopaloff
Jenna Ortega í Gucci.
Jenna Ortega í Gucci. AFP/Jon Kopaloff
mbl.is