Opna neyðarskýlin allan sólarhringinn vegna kulda

Opna neyðarskýlin allan sólarhringinn vegna kulda

Neyðaráætlun í málaflokki heimilislausra með miklar og flóknar þjónustuþarfir hefur verið virkjuð þar sem miklum kulda er spáð yfir helgina.

Opna neyðarskýlin allan sólarhringinn vegna kulda

Heimilislaust fólk í Reykjavík | 12. janúar 2023

Neyðarskýlið á Lindargötu.
Neyðarskýlið á Lindargötu. mbl.is/Kristinn Magnússon

Neyðaráætlun í málaflokki heimilislausra með miklar og flóknar þjónustuþarfir hefur verið virkjuð þar sem miklum kulda er spáð yfir helgina.

Neyðaráætlun í málaflokki heimilislausra með miklar og flóknar þjónustuþarfir hefur verið virkjuð þar sem miklum kulda er spáð yfir helgina.

Neyðarskýli verða því opin allan sólahringinn á laugardag og sunnudag.

Þetta kemur fram í tilkynnningu frá Reykjavíkurborg en neyðaráætlunin er virkjuð í rauðum og appelsínugulum veðurviðvörunum, og í miklu frosti.

mbl.is