Glamúrinn í fyrirrúmi þegar Hildur vann

Fatastíllinn | 16. janúar 2023

Glamúrinn í fyrirrúmi þegar Hildur vann

Engu var sparað til þegar stjörnurnar mættu á afhendingu Critics Choice-verðlaunanna í Los Angeles í gærkvöldi. Leikkonan Amanda Seyfried brosti sínu breiðasta í kjól frá Dior en hún var að mati margra tískuspegúlanta best klædda konan á hátíðinni í gær. 

Glamúrinn í fyrirrúmi þegar Hildur vann

Fatastíllinn | 16. janúar 2023

Kate Hudson, Janelle Monáe, Anya Taylor-Joy og Amanda Seyfried voru …
Kate Hudson, Janelle Monáe, Anya Taylor-Joy og Amanda Seyfried voru í sínu fínasta pússi á Critics Choice-verðlaunahátíðinni í gær. Samsett mynd/AFP

Engu var sparað til þegar stjörnurnar mættu á afhendingu Critics Choice-verðlaunanna í Los Angeles í gærkvöldi. Leikkonan Amanda Seyfried brosti sínu breiðasta í kjól frá Dior en hún var að mati margra tískuspegúlanta best klædda konan á hátíðinni í gær. 

Engu var sparað til þegar stjörnurnar mættu á afhendingu Critics Choice-verðlaunanna í Los Angeles í gærkvöldi. Leikkonan Amanda Seyfried brosti sínu breiðasta í kjól frá Dior en hún var að mati margra tískuspegúlanta best klædda konan á hátíðinni í gær. 

Janelle Monáe söngkona vakti athygli í þröngum svörtum kjól frá Veru Wang og leikkonan Anya Taylor-Joy geislaði í kjól frá Dior líkt og Seyfried. 

Amanda Seyfried í Dior.
Amanda Seyfried í Dior. AFP/Frazer Harrison
Hildur Guðnadóttir.
Hildur Guðnadóttir. AFP/Michael Tran
Angela Bassett í Christian Siriano.
Angela Bassett í Christian Siriano. AFP/Frazer Harrison
Anya Taylor-Joy í Dior.
Anya Taylor-Joy í Dior. AFP/Frazer Harrison
Michelle Williams í Louis Vuitton.
Michelle Williams í Louis Vuitton. AFP/Frazer Harrison
Janelle Monáe í Vera Wang.
Janelle Monáe í Vera Wang. AFP/Frazer Harrison
US actress Aubrey Plaza arrives for the 28th Annual Critics …
US actress Aubrey Plaza arrives for the 28th Annual Critics Choice Awards at the Fairmont Century Plaza Hotel in Los Angeles, California on January 15, 2023. (Photo by Michael TRAN / AFP) Louis Vuitton. AFP/Michael Tran
Viola Davis í Valentino
Viola Davis í Valentino AFP/Frazer Harrison
Kate Hudson í Oscar de la Renta.
Kate Hudson í Oscar de la Renta. AFP/Michael Tran
Stephanie Hsu í Valentino.
Stephanie Hsu í Valentino. AFP/Michael Tran
Rhea Seehorn.
Rhea Seehorn. AFP/Frazer Harrison
mbl.is