Mjög mikilvæg skipting sem hefur lítið verið rætt um

Dagmál | 20. janúar 2023

Mjög mikilvæg skipting sem hefur lítið verið rætt um

„Við vorum með meira en helminginn af stúkunni í Kristianstad og það voru allir tjúllaðir,“ sagði Bjarni Fritzson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og þjálfari ÍR í úrvalsdeild karla, í Dagmálum þegar riðlakeppnin á HM 2023 í Svíþjóð og Póllandi var gerð upp.

Mjög mikilvæg skipting sem hefur lítið verið rætt um

Dagmál | 20. janúar 2023

„Við vorum með meira en helminginn af stúkunni í Kristianstad og það voru allir tjúllaðir,“ sagði Bjarni Fritzson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og þjálfari ÍR í úrvalsdeild karla, í Dagmálum þegar riðlakeppnin á HM 2023 í Svíþjóð og Póllandi var gerð upp.

„Við vorum með meira en helminginn af stúkunni í Kristianstad og það voru allir tjúllaðir,“ sagði Bjarni Fritzson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og þjálfari ÍR í úrvalsdeild karla, í Dagmálum þegar riðlakeppnin á HM 2023 í Svíþjóð og Póllandi var gerð upp.

Íslenska karlalandsliðið er komið áfram í milliriðla á heimsmeistaramótinu og liðið er sem stendur í öðru sæti milliriðils II með fjögur stig eftir sigur gegn Grænhöfðaeyjum í miðvikudaginn.

Stuðningsmenn Íslands hafa vakið mikla athygli á mótinu til þessa en búist er við í kringum 4.000 Íslendingum á leiknum gegn Svíþjóð í Gautaborg í dag.

„Núna er búið að skipta þeim mannsskap út og við erum að fá nýtt og ferskt stuðningsfólk inn enda voru margir orðnir hálfþreyttir í Kristianstad,“ sagði Bjarni.

„Þetta verður mjög mikilvæg skipting því það má ekki keyra út stuðningsfólkið heldur,“ sagði Bjarni meðal annars.

Uppgjörið úr riðlakeppni HM má nálgast með því að smella hér.

Stuðningsmenn Íslands hafa farið mikinn í Svíþjóð.
Stuðningsmenn Íslands hafa farið mikinn í Svíþjóð. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is