Óvissa uppi um inngönguna í NATO

Úkraína | 23. janúar 2023

Óvissa uppi um inngönguna í NATO

Um átta mánuðum eftir að Finnland og Svíþjóð sóttu um inngöngu í Atlantshafsbandalagið hafa ríkin tvö enn ekki hlotið inngöngu. Fyrir fram höfðu margir talið, þar á meðal framkvæmdastjórinn, Jens Stoltenberg, að ferlið tæki aðeins fáeinar vikur.

Óvissa uppi um inngönguna í NATO

Úkraína | 23. janúar 2023

Mynd af dansk-sænska stjórnmálamanninum Rasmus Paludan var brennd fyrir utan …
Mynd af dansk-sænska stjórnmálamanninum Rasmus Paludan var brennd fyrir utan sendiráðsskrifstofu Svíþjóðar í Istanbúl um helgina. AFP/Yasin Akgul

Um átta mánuðum eftir að Finnland og Svíþjóð sóttu um inngöngu í Atlantshafsbandalagið hafa ríkin tvö enn ekki hlotið inngöngu. Fyrir fram höfðu margir talið, þar á meðal framkvæmdastjórinn, Jens Stoltenberg, að ferlið tæki aðeins fáeinar vikur.

Um átta mánuðum eftir að Finnland og Svíþjóð sóttu um inngöngu í Atlantshafsbandalagið hafa ríkin tvö enn ekki hlotið inngöngu. Fyrir fram höfðu margir talið, þar á meðal framkvæmdastjórinn, Jens Stoltenberg, að ferlið tæki aðeins fáeinar vikur.

Í veginum standa aðildarríkin Ungverjaland og Tyrkland, en stjórnvöld í því síðarnefnda hafa krafið Svía um framsal fjölda aðgerðasinna sem styðja málstað Kúrda, sem í Ankara eru kallaðir hryðjuverkamenn. Kröfurnar hafa ekki fengið þýðlegar móttökur í Stokkhólmi og inngangan því í óvissu. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

mbl.is