Rússneska sendiherranum vísað frá Lettlandi

Úkraína | 23. janúar 2023

Rússneska sendiherranum vísað frá Lettlandi

Sendiherra Rússlands í Lettlandi hefur verið gert að yfirgefa landið.

Rússneska sendiherranum vísað frá Lettlandi

Úkraína | 23. janúar 2023

Utanríkisráðherra Lettlands, Edgars Rinkevics, ætlar sendiherra Rússlands í Lettlandi að …
Utanríkisráðherra Lettlands, Edgars Rinkevics, ætlar sendiherra Rússlands í Lettlandi að yfirgefa landið fyrir 24. febrúar, þegar ár er liðið frá upphafi innrásar Rússa í Úkraínu. AFP/Daniel Mihailescu

Sendiherra Rússlands í Lettlandi hefur verið gert að yfirgefa landið.

Sendiherra Rússlands í Lettlandi hefur verið gert að yfirgefa landið.

„Sendiherra Rússlands skal vera farinn fyrir 24. febrúar 2023,“ segir í tilkynningu frá utanríkisráðuneyti Lettlands. Þar segir einnig að sendiherra Lettlands í Moskvu verði kallaður heim.

„Ákvörðunin hefur verið tekin í ljósi þess að Rússland heldur áfram umfangsmiklum árásum gegn Úkraínu sem hófust 24. febrúar 2022, ásamt því að sýna Eistlandi og Litháen samstöðu.“

Greint var frá því fyrr í dag að Eistar ætli að vísa sendi­herra Rúss­lands í höfuðborg­inni Tall­inn úr landi í hefnd­ar­skyni eft­ir að Rúss­ar vísuðu eist­neska sendi­herr­an­um í Moskvu úr landi.

mbl.is