Prinsessan á von á barni númer tvö

Kóngafólk í fjölmiðlum | 24. janúar 2023

Prinsessan á von á barni númer tvö

Eugenie prinsessa, dóttir Andrésar Bretaprins og Söruh Ferguson, og eiginmaður hennar Jack Brooksbank eiga von á sínu öðru barni. 

Prinsessan á von á barni númer tvö

Kóngafólk í fjölmiðlum | 24. janúar 2023

Eugenie prinsessa og Jack Brooksbank eiga von á sínu öðru …
Eugenie prinsessa og Jack Brooksbank eiga von á sínu öðru barni. AFP

Eugenie prinsessa, dóttir Andrésar Bretaprins og Söruh Ferguson, og eiginmaður hennar Jack Brooksbank eiga von á sínu öðru barni. 

Eugenie prinsessa, dóttir Andrésar Bretaprins og Söruh Ferguson, og eiginmaður hennar Jack Brooksbank eiga von á sínu öðru barni. 

Prinsessan greindi frá stækkun fjölskyldunnar á Instagram. „Það gleður okkur svo mikið að tilkynna að fjölskyldan okkar mun stækka í sumar,“ skrifar prinsessan við fallega mynd af sér og syni sínum. 

Fyrir eiga þau Eugenie og Brooksbank soninn Ágúst Filippus en hann kom í heiminn í febrúar árið 2021. 

mbl.is