Úkraínski herinn hörfar frá Soledar

Úkraína | 25. janúar 2023

Úkraínski herinn hörfar frá Soledar

Úkraínski herinn hefur hörfað frá bænum Soledar í Donetsk-héraðinu í austurhluta Úkraínu, þar sem harðir bardagar hafa geisað í mánuðinum. Rússneski herinn kvaðst hafa náð völdum yfir bænum fyrir um tveimur vikum.

Úkraínski herinn hörfar frá Soledar

Úkraína | 25. janúar 2023

Mynd tekin úr fjarlægð af útjaðri Soledar.
Mynd tekin úr fjarlægð af útjaðri Soledar. AFP/Arman Soldin

Úkraínski herinn hefur hörfað frá bænum Soledar í Donetsk-héraðinu í austurhluta Úkraínu, þar sem harðir bardagar hafa geisað í mánuðinum. Rússneski herinn kvaðst hafa náð völdum yfir bænum fyrir um tveimur vikum.

Úkraínski herinn hefur hörfað frá bænum Soledar í Donetsk-héraðinu í austurhluta Úkraínu, þar sem harðir bardagar hafa geisað í mánuðinum. Rússneski herinn kvaðst hafa náð völdum yfir bænum fyrir um tveimur vikum.

„Eftir mánuði af hörðum bardögum, þar á meðal á síðustu viku, hafa hersveitir Úkraínu yfirgefið Soledar,“ sagði Sergí Tsjerevatí.

Í tilkynningu frá rússneska varnarmálaráðuneytinu frá því fyrr í mánuðinum segir að „frelsun“ Soledar hafi lokið að kvöldi 12. janúar.

Bæði Rússar og Úkraínumenn hafa viðurkennt að mannfall hafi verið mikið í orrustunni um Soledar og borgina Bakmút.

mbl.is