Bauðst til að lána landsliðsstrákunum nokkur aukakíló

Dagmál | 29. janúar 2023

Bauðst til að lána landsliðsstrákunum nokkur aukakíló

„Ef það er eitthvað sem mér finnst liðið skorta, sem heild, þá finnst mér það skorta nokkur kíló,“ sagði Bjarni Fritzson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og þjálfari ÍR í úrvalsdeild karla, í Dagmálum þegar heimsmeistaramótið 2023 í Svíþjóð og Póllandi var gert upp.

Bauðst til að lána landsliðsstrákunum nokkur aukakíló

Dagmál | 29. janúar 2023

„Ef það er eitthvað sem mér finnst liðið skorta, sem heild, þá finnst mér það skorta nokkur kíló,“ sagði Bjarni Fritzson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og þjálfari ÍR í úrvalsdeild karla, í Dagmálum þegar heimsmeistaramótið 2023 í Svíþjóð og Póllandi var gert upp.

„Ef það er eitthvað sem mér finnst liðið skorta, sem heild, þá finnst mér það skorta nokkur kíló,“ sagði Bjarni Fritzson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og þjálfari ÍR í úrvalsdeild karla, í Dagmálum þegar heimsmeistaramótið 2023 í Svíþjóð og Póllandi var gert upp.

Íslenska karlalandsliðið hafnaði í 12. sæti á HM sem nú stendur yfir en miklar væntingar voru gerðar til liðsins fyrir mótið.

„Ég á nokkur handa þeim,“ sagði Vignir Svavarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta.

„Svíarnir voru mjög massívir en á sama tíma erum við með létta stráka sem eru kannski að spila með miklum drekum í sínum félagsliðum en okkur vantar kannski meiri hlunka sem geta tekið meiri vigt,“ sagði Bjarni meðal annars.

Uppgjörið úr riðlakeppni HM má nálgast með því að smella hér eða á hlekkinn hér fyrir ofan.

Ýmir Örn Gíslason, Elliði Snær Viðarsson, Björgvin Páll Gústavsson, Elvar …
Ýmir Örn Gíslason, Elliði Snær Viðarsson, Björgvin Páll Gústavsson, Elvar Örn Jónsson og Ágúst Elí Björgvinsson eftir lokaleikinn gegn Brasilíu. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is