Málið í góðum höndum hjá SA

Kjaraviðræður | 31. janúar 2023

Málið í góðum höndum hjá SA

„Málið er í höndum SA,“ segir Hild­ur Ómars­dótt­ir, aðstoðarfram­kvæmda­stjóri Ice­land Hotel Col­lecti­on by Berjaya, í samtali við mbl.is um verkfallsboðun Eflingar og bætir við að þar sé málið í góðum höndum.

Málið í góðum höndum hjá SA

Kjaraviðræður | 31. janúar 2023

Hild­ur Ómars­dótt­ir, aðstoðarfram­kvæmda­stjóri Ice­land Hotel Col­lecti­on by Berjaya.
Hild­ur Ómars­dótt­ir, aðstoðarfram­kvæmda­stjóri Ice­land Hotel Col­lecti­on by Berjaya. mbl.is/Arnþór

„Málið er í höndum SA,“ segir Hild­ur Ómars­dótt­ir, aðstoðarfram­kvæmda­stjóri Ice­land Hotel Col­lecti­on by Berjaya, í samtali við mbl.is um verkfallsboðun Eflingar og bætir við að þar sé málið í góðum höndum.

„Málið er í höndum SA,“ segir Hild­ur Ómars­dótt­ir, aðstoðarfram­kvæmda­stjóri Ice­land Hotel Col­lecti­on by Berjaya, í samtali við mbl.is um verkfallsboðun Eflingar og bætir við að þar sé málið í góðum höndum.

Boðunin nær til sjö hótela félagsins en hún nær einnig til The Reykjavík Edition hótelsins. Alls um 500 félagsmenn Eflingar starfa hjá hótelunum átta.

Hildur vildi ekki tjá sig frekar um málið við mbl.is og það sama á við um forsvarsmenn The Reykjavik Edition. 

At­kvæðagreiðslurn­ar hefjast á há­degi á föstu­dag­inn og munu standa til klukk­an 18:00 á þriðju­dag­inn. Verði boðun verk­fall­anna samþykkt hefst vinnu­stöðvun á há­degi 15. fe­brú­ar og er hún ótíma­bund­in.

mbl.is