Þrjú umferðarslys og færð tekin að spillast

Veðraskil í janúar 2023 | 31. janúar 2023

Þrjú umferðarslys og færð tekin að spillast

Þrjú umferðarslys hafa orðið á höfuðborgarsvæðinu í kvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Þrjú umferðarslys og færð tekin að spillast

Veðraskil í janúar 2023 | 31. janúar 2023

Gul viðvörðun er í gildi vegna veðurs á höfuðborgarsvæðinu til …
Gul viðvörðun er í gildi vegna veðurs á höfuðborgarsvæðinu til klukkan 3 í nótt. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Þrjú umferðarslys hafa orðið á höfuðborgarsvæðinu í kvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Þrjú umferðarslys hafa orðið á höfuðborgarsvæðinu í kvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Í tilkynningunni segir að færð á höfuðborgarsvæðinu sé víða tekin að spillast og á það ekki síst við í efri byggðum og má þar nefna Grafarvog, Grafarholt og Úlfarsárdal, en þar hafa bílar verið að festast. 

Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út til aðstoðar og er gul viðvörun vegna veðurs í gildi á höfuðborgarsvæðinu til klukkan 3 í nótt.

mbl.is