Loftvarnarsírenur fyrir leiðtogafund í Kænugarði

Úkraína | 3. febrúar 2023

Loftvarnarsírenur fyrir leiðtogafund í Kænugarði

Loftvarnarsírenur glumdu í Kænugarði áður en leiðtogafundur hjá fulltrúum Úkraínu og Evrópusambandsins átti að hefjast í dag.

Loftvarnarsírenur fyrir leiðtogafund í Kænugarði

Úkraína | 3. febrúar 2023

Ursula von der Leyen og Volodimír Selenskí takast í hendur …
Ursula von der Leyen og Volodimír Selenskí takast í hendur eftir blaðamannafund í Kænugarði gær. AFP/Sergei Supinsky

Loftvarnarsírenur glumdu í Kænugarði áður en leiðtogafundur hjá fulltrúum Úkraínu og Evrópusambandsins átti að hefjast í dag.

Loftvarnarsírenur glumdu í Kænugarði áður en leiðtogafundur hjá fulltrúum Úkraínu og Evrópusambandsins átti að hefjast í dag.

Tilefni fundarins er meðal annars til þess að ræða möguleika Úkraínu til þess að að verða aðildarríki Evrópusambandsins.

Ursula von der Leyen, for­seti fram­kvæmda­stjórn­ar Evr­ópu­sam­bands­ins, kom­ til Kænug­arðs í gær ásamt teymi emb­ætt­is­manna.

mbl.is