Þá svitnar maður af stressi

Dagmál | 4. febrúar 2023

Þá svitnar maður af stressi

„Þegar að ég er inni á gólfinu þá er þetta íþróttin sem ég kann og ég veit hvað ég kann og get,“ sagði Helena Sverrisdóttir, landsliðskona í körfuknattleik og leikmaður Hauka í úrvalsdeildinni, í Dagmálum.

Þá svitnar maður af stressi

Dagmál | 4. febrúar 2023

„Þegar að ég er inni á gólfinu þá er þetta íþróttin sem ég kann og ég veit hvað ég kann og get,“ sagði Helena Sverrisdóttir, landsliðskona í körfuknattleik og leikmaður Hauka í úrvalsdeildinni, í Dagmálum.

„Þegar að ég er inni á gólfinu þá er þetta íþróttin sem ég kann og ég veit hvað ég kann og get,“ sagði Helena Sverrisdóttir, landsliðskona í körfuknattleik og leikmaður Hauka í úrvalsdeildinni, í Dagmálum.

Helena, sem er 34 ára gömul, er besta körfuboltakona sem Ísland hefur átt en hún á að baki 79 A-landsleiki.

Hún hefur verið óheppin með meiðsli að undanförnu og hefur aðeins komið við sögu í einum leik með Haukum á tímabilinu.

„Þegar að þú ert á bekknum hins vegar, það er ógeðslega erfitt,“ sagði Helena.

„Þá svitnar maður af stressi en mér líður best á gólfinu og þar næ ég alveg að sóna út,“ sagði Helena meðal annars.

Viðtalið við Helenu í heild sinni má nálgast með því að smella hér eða á hlekkinn hér fyrir ofan.

mbl.is