Þórir færði Eddu blóm því Samhjálp bjargaði lífi hans

Hverjir voru hvar | 4. febrúar 2023

Þórir færði Eddu blóm því Samhjálp bjargaði lífi hans

Sam­tök­in Sam­hjálp fögnuðu 50 ára af­mæli sínu á þriðjudaginn var en stofndagur var 31. janú­ar 1973. Samhjálp var stofnuð á 50 ára af­mæl­is­degi Ein­ars J. Gísla­son­ar í Betel, sem lét all­ar af­mæl­is­gjaf­ir renna til Sam­hjálp­ar. Edda Jónsdóttir, barnabarn Einars heitins, er framkvæmdastjóri Samhjálpar í dag. Sam­tök­in halda úti meðferðar­heim­il­inu Hlaðgerðarkoti í Mos­fells­dal, nytja­markaði og kaffi­stofu fyr­ir þá sem á þurfa að halda og ráku á tíma­bili gisti­skýli fyr­ir heim­il­is­lausa.

Þórir færði Eddu blóm því Samhjálp bjargaði lífi hans

Hverjir voru hvar | 4. febrúar 2023

Þórir Kjartansson færði Eddu Jónsdóttur framkvæmdastjóra Samhjálpar blóm.
Þórir Kjartansson færði Eddu Jónsdóttur framkvæmdastjóra Samhjálpar blóm. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Sam­tök­in Sam­hjálp fögnuðu 50 ára af­mæli sínu á þriðjudaginn var en stofndagur var 31. janú­ar 1973. Samhjálp var stofnuð á 50 ára af­mæl­is­degi Ein­ars J. Gísla­son­ar í Betel, sem lét all­ar af­mæl­is­gjaf­ir renna til Sam­hjálp­ar. Edda Jónsdóttir, barnabarn Einars heitins, er framkvæmdastjóri Samhjálpar í dag. Sam­tök­in halda úti meðferðar­heim­il­inu Hlaðgerðarkoti í Mos­fells­dal, nytja­markaði og kaffi­stofu fyr­ir þá sem á þurfa að halda og ráku á tíma­bili gisti­skýli fyr­ir heim­il­is­lausa.

Sam­tök­in Sam­hjálp fögnuðu 50 ára af­mæli sínu á þriðjudaginn var en stofndagur var 31. janú­ar 1973. Samhjálp var stofnuð á 50 ára af­mæl­is­degi Ein­ars J. Gísla­son­ar í Betel, sem lét all­ar af­mæl­is­gjaf­ir renna til Sam­hjálp­ar. Edda Jónsdóttir, barnabarn Einars heitins, er framkvæmdastjóri Samhjálpar í dag. Sam­tök­in halda úti meðferðar­heim­il­inu Hlaðgerðarkoti í Mos­fells­dal, nytja­markaði og kaffi­stofu fyr­ir þá sem á þurfa að halda og ráku á tíma­bili gisti­skýli fyr­ir heim­il­is­lausa.

Það var margt um manninn í afmælisveislunni. Edda bauð gesti velkomna og Eliza Reid forsetafrú hélt stutt erindi. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík lét sig ekki vanta en með honum í för var Þórir Kjartansson húsvörður Ráðhússins. Það var vel við hæfi að Þórir kæmi með í afmæli Samhjálpar því hann á samtökunum líf sitt að launa.

Fyrir tíu árum glímdi hann við fíknivanda, var heimilislaus og svaf í bílakjallara Ráðhússins. Með hjálp Samhjálpar náði hann að losa sig úr viðjum fíknarinnar og eignaðist gott líf með hjálp góðs fólks. Sagan hans hreyfði við fólki enda er hún kraftaverki líkust. 

Lea Carolina Lilliendahl, Edda Jónsdóttir framkvæmdastjóri Samhjálpar, Vörður Leví Traustason …
Lea Carolina Lilliendahl, Edda Jónsdóttir framkvæmdastjóri Samhjálpar, Vörður Leví Traustason fyrrverandi formaður Samhjálpar, Þórir Kjartansson húsvörður Ráðhúss Reykjavíkur og Dagur B. Eggertsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Þórir Kjartansson hrópaði fjórfalt húrra fyrir Samhjálp.
Þórir Kjartansson hrópaði fjórfalt húrra fyrir Samhjálp. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Guðrún Einarsdóttir, Birgir, Jakob Frímann Magnússon, Ásmundur Friðriksson og Inga …
Guðrún Einarsdóttir, Birgir, Jakob Frímann Magnússon, Ásmundur Friðriksson og Inga Sæland. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Steingerður Steinarsdóttir og Björg Hilmisdóttir.
Steingerður Steinarsdóttir og Björg Hilmisdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Dagur B. Eggertsson og Agnes Sigurðardóttir.
Dagur B. Eggertsson og Agnes Sigurðardóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Sigríður Hrund Pétursdóttir, Páll Winkel og Guðmundur Ingi Þóroddsson.
Sigríður Hrund Pétursdóttir, Páll Winkel og Guðmundur Ingi Þóroddsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Ásmundur Friðriksson, Inga Sæland og Willum Þór Þórsson.
Ásmundur Friðriksson, Inga Sæland og Willum Þór Þórsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Guðrún Hafsteinsdóttir og Willum Þór Þórsson.
Guðrún Hafsteinsdóttir og Willum Þór Þórsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Magdalena Sigurðardóttir, Guðrún Hafsteinsdóttir og Guðni Einarsson.
Magdalena Sigurðardóttir, Guðrún Hafsteinsdóttir og Guðni Einarsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Vörður Leví Traustason fyrrverandi framkvæmdastjóri Samhjálpar var heiðraður í 50 …
Vörður Leví Traustason fyrrverandi framkvæmdastjóri Samhjálpar var heiðraður í 50 ára afmælinu. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Guðrún Hafsteinsdóttir, Guðni Einarsson, Snæfríður Ísold Baldursdóttir og Bryndís Haraldsdóttir.
Guðrún Hafsteinsdóttir, Guðni Einarsson, Snæfríður Ísold Baldursdóttir og Bryndís Haraldsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Vörður Leví Traustason og Magdalena Sigurðardóttir.
Vörður Leví Traustason og Magdalena Sigurðardóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is