Það sem er harðbannað á heimili Vilhjálms og Katrínar

Kóngafólk í fjölmiðlum | 13. febrúar 2023

Það sem er harðbannað á heimili Vilhjálms og Katrínar

Á heimili Katrínar prinsessu af Wales og Vilhjálms Bretaprins er eitt sem er harðbannað. Og það er að öskra. Hjónin eiga saman þrjú börn á aldrinum fjögurra til níu ára og því oft ansi mikið fjör á heimilinu.

Það sem er harðbannað á heimili Vilhjálms og Katrínar

Kóngafólk í fjölmiðlum | 13. febrúar 2023

Vilhjálmur Bretaprins og Katrín prinsessa setja skýrar reglur á heimili …
Vilhjálmur Bretaprins og Katrín prinsessa setja skýrar reglur á heimili sínu. AFP

Á heimili Katrínar prinsessu af Wales og Vilhjálms Bretaprins er eitt sem er harðbannað. Og það er að öskra. Hjónin eiga saman þrjú börn á aldrinum fjögurra til níu ára og því oft ansi mikið fjör á heimilinu.

Á heimili Katrínar prinsessu af Wales og Vilhjálms Bretaprins er eitt sem er harðbannað. Og það er að öskra. Hjónin eiga saman þrjú börn á aldrinum fjögurra til níu ára og því oft ansi mikið fjör á heimilinu.

Heimildamaður breska blaðsins Sun segir að ef rifrildi komi upp á heimilinu sé það barn sem byrjar að öskra tekið úr aðstæðunum. Vilhjálmur og Katrín eru þó ekki með skammarkrók eða eitthvað því um líkt heldur fylgja barninu út úr aðstæðunum og ræða rólega við það.

Georg er elstur, níu ára, í miðjunni er Karlotta sjö ára og yngstur er Lúðvík, fjögurra ára.

mbl.is