Svíakonungur við góða heilsu eftir hjartaskurðaðgerð

Kóngafólk í fjölmiðlum | 20. febrúar 2023

Svíakonungur við góða heilsu eftir hjartaskurðaðgerð

Karl Gúst­af Sví­a­kon­ung­ur er sagður vera við góða heilsu eftir að hafa undirgengist hjartaskurðaðgerð í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef sænsku hirðarinnar.

Svíakonungur við góða heilsu eftir hjartaskurðaðgerð

Kóngafólk í fjölmiðlum | 20. febrúar 2023

Karl Gústaf Svíakonungur.
Karl Gústaf Svíakonungur. AFP

Karl Gúst­af Sví­a­kon­ung­ur er sagður vera við góða heilsu eftir að hafa undirgengist hjartaskurðaðgerð í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef sænsku hirðarinnar.

Karl Gúst­af Sví­a­kon­ung­ur er sagður vera við góða heilsu eftir að hafa undirgengist hjartaskurðaðgerð í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef sænsku hirðarinnar.

Í tilkynningunni segir að konungurinn sé þakklátur öllum þeim stuðningi og hlýju sem honum hefur verið veittur.

Karl Gústaf Svíakonungur fæddist 30. apríl 1946 og var einungis níu mánaða gamall þegar faðir hans, Gústaf Adolf Svíaprins, lést í flugslysi í Danmörku.

Karl Gústaf var krýndur konungur árið 1973 þegar afi hans og þáverandi konungur Gústaf Adolf lést.

mbl.is