Hættir einkennasýnatökum vegna Covid-19

Kórónuveiran Covid-19 | 28. febrúar 2023

Heilsugæslan hættir einkennasýnatökum vegna Covid-19

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins mun hætta að taka sýni hjá fólki með einkenni Covid-19 frá og með 1. mars 2023. Aðeins verða tekin sýni hjá fólki sem ferðast til landa þar sem sýna þarf neikvætt Covid-19 próf.

Heilsugæslan hættir einkennasýnatökum vegna Covid-19

Kórónuveiran Covid-19 | 28. febrúar 2023

mbl.is/Kristinn Magnússon

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins mun hætta að taka sýni hjá fólki með einkenni Covid-19 frá og með 1. mars 2023. Aðeins verða tekin sýni hjá fólki sem ferðast til landa þar sem sýna þarf neikvætt Covid-19 próf.

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins mun hætta að taka sýni hjá fólki með einkenni Covid-19 frá og með 1. mars 2023. Aðeins verða tekin sýni hjá fólki sem ferðast til landa þar sem sýna þarf neikvætt Covid-19 próf.

Þetta kemur fram á vef heilsugæslunnar. 

Tekið er fram, að sýnataka fyrir ferðamenn muni fara fram alla virka daga í Heilsugæslunni Hlíðum. Bóka þurfi sýnatöku í gegnum vefinn travel.covid.is.

„Fólki sem er með einkenni Covid-19 getur ekki lengur mætt í sýnatöku til Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins til að fá staðfestingu á smiti. Þeim sem vilja staðfestingu um smit er bent á að notast við heimapróf, sem hægt er að kaupa í apótekum og stórmörkuðum,“ segir í tilkynningunni.

mbl.is