Þriðja barnið búið að fá nafn

Þriðja barnið búið að fá nafn

Pippa og James Matthews skírðu sitt þriðja barn á dögunum. Dóttirin sem er sjö mánaða hlaut nafnið Rose en fyrir eiga hjónin Arthur og Grace sem eru 4 og 3 ára.

Þriðja barnið búið að fá nafn

Kóngafólk í fjölmiðlum | 2. mars 2023

Pippa Middleton og James Matthews.
Pippa Middleton og James Matthews. AFP

Pippa og James Matthews skírðu sitt þriðja barn á dögunum. Dóttirin sem er sjö mánaða hlaut nafnið Rose en fyrir eiga hjónin Arthur og Grace sem eru 4 og 3 ára.

Pippa og James Matthews skírðu sitt þriðja barn á dögunum. Dóttirin sem er sjö mánaða hlaut nafnið Rose en fyrir eiga hjónin Arthur og Grace sem eru 4 og 3 ára.

Skrírnin fór fram í lítilli kirkju í Berkshire þar sem þau búa. Vilhjálmur prins og Katrín prinsessa, systir Pippu, voru viðstödd athöfnina.

Pippa og James Matthews eru lítið gefin fyrir sviðsljósið og hafa náð að halda sínu einkalífi fjarri fjölmiðlum. Pippu tókst meðal annars að halda þriðju óléttunni leyndri þar til framundir það síðasta. 

Enginn vissi að Pippa Matthews væri ólétt fyrr en hún …
Enginn vissi að Pippa Matthews væri ólétt fyrr en hún birtist til að fagna valdaafmæli drottningarinnar í júní á síðasta ári. AFP
mbl.is