Sænski prinsinn bræðir hjörtu

Sænski prinsinn bræðir hjörtu

Sænski prinsinn Óskar varð sjö ára þann 2. mars og í tilefni af því birtu foreldrar hans, Viktoría krónprinsessa og Daníel prins eiginmaður hennar, nýjar myndir af syninum. 

Sænski prinsinn bræðir hjörtu

Kóngafólk í fjölmiðlum | 3. mars 2023

Óskar og hundurinn Ríó.
Óskar og hundurinn Ríó. Skjáskot/Instagram

Sænski prinsinn Óskar varð sjö ára þann 2. mars og í tilefni af því birtu foreldrar hans, Viktoría krónprinsessa og Daníel prins eiginmaður hennar, nýjar myndir af syninum. 

Sænski prinsinn Óskar varð sjö ára þann 2. mars og í tilefni af því birtu foreldrar hans, Viktoría krónprinsessa og Daníel prins eiginmaður hennar, nýjar myndir af syninum. 

Fjölmiðlar á Norðurlöndum eru sammála um að prinsinn sé hið mesta sjarmatröll sem og heimilishundurinn Ríó sem situr fyrir á myndunum með Óskari en Ríó varð hluti af fjölskyldunni árið 2020.

Viktoría og Daníel eiga tvö börn saman, Estelle sem er ellefu ára og hinn sjö ára Óskar.mbl.is