Dagmál í 2 ár: „Það má alveg spyrja“

Dagmál | 7. mars 2023

Dagmál í 2 ár: „Það má alveg spyrja, maður verður ekkert reiður“

Bjartur Haralds vakti athygli fyrir hugrekki sitt og ástríðu í Dagmálum í fyrra en þar ræddi hán um það hvernig er að vera kynsegin unglingur á Íslandi í dag. 

Dagmál í 2 ár: „Það má alveg spyrja, maður verður ekkert reiður“

Dagmál | 7. mars 2023

Bjartur Haralds vakti athygli fyrir hugrekki sitt og ástríðu í Dagmálum í fyrra en þar ræddi hán um það hvernig er að vera kynsegin unglingur á Íslandi í dag. 

Bjartur Haralds vakti athygli fyrir hugrekki sitt og ástríðu í Dagmálum í fyrra en þar ræddi hán um það hvernig er að vera kynsegin unglingur á Íslandi í dag. 

Bjartur sagði meðal annars frá því hvernig var að koma út úr skápnum 10 ára gamalt, bæði fordómum og stuðningi sem hán hafði fundið fyrir og þeirri von um að skilningur Íslendinga á hinseginmálefnum sé að aukast.

„Það besta sem þú get­ur gert er að leyfa mér að vera til. Ef þú ert ekki viss um hvernig þú átt að segja eitt­hvað eða tala um eitt­hvað þá má al­veg spyrja, maður verður ekk­ert reiður. Besta spurn­ing­in sem ég fæ er: Hvaða for­nöfn not­ar þú?“ sagði Bjartur meðal annars.

Hér má sjá allt viðtalið við Heklu Bjart.

mbl.is