Starfið að veði í formannsslag VR

Dagmál | 9. mars 2023

Starfið að veði í formannsslag VR

Elva Hrönn Hjartardóttir leggur starf sitt að veði í formannsslag í stéttarfélaginu VR, en henni var gert ljóst að henni væri ekki sætt sem starfsmanni VR ef hún tapaði í formannskosningu fyrir Ragnari Þór Ingólfssyni, formanni VR. Þetta kemur fram í viðtali við hana í Dagmálum, sem birt er í dag.

Starfið að veði í formannsslag VR

Dagmál | 9. mars 2023

Elva Hrönn Hjartardóttir.
Elva Hrönn Hjartardóttir. mbl.is/Hallur Már

Elva Hrönn Hjartardóttir leggur starf sitt að veði í formannsslag í stéttarfélaginu VR, en henni var gert ljóst að henni væri ekki sætt sem starfsmanni VR ef hún tapaði í formannskosningu fyrir Ragnari Þór Ingólfssyni, formanni VR. Þetta kemur fram í viðtali við hana í Dagmálum, sem birt er í dag.

Elva Hrönn Hjartardóttir leggur starf sitt að veði í formannsslag í stéttarfélaginu VR, en henni var gert ljóst að henni væri ekki sætt sem starfsmanni VR ef hún tapaði í formannskosningu fyrir Ragnari Þór Ingólfssyni, formanni VR. Þetta kemur fram í viðtali við hana í Dagmálum, sem birt er í dag.

Formannskosning í VR hófst í gær, en hún fer fram á vefnum vr.is og stendur til næsta miðvikudags. Um 40 þúsund manns hafa kosningarétt í þessu stærsta stéttarfélagi landsins.

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

mbl.is