Íslendingum finnst þetta frekar lúðalegt

Dagmál | 11. mars 2023

Íslendingum finnst þetta frekar lúðalegt

„Ég hef fengið mjög skrítin viðbrögð á Íslandi,“ sagði Kristrún Guðnadóttir, landsliðskona í skíðagöngu, í Dagmálum.

Íslendingum finnst þetta frekar lúðalegt

Dagmál | 11. mars 2023

„Ég hef fengið mjög skrítin viðbrögð á Íslandi,“ sagði Kristrún Guðnadóttir, landsliðskona í skíðagöngu, í Dagmálum.

„Ég hef fengið mjög skrítin viðbrögð á Íslandi,“ sagði Kristrún Guðnadóttir, landsliðskona í skíðagöngu, í Dagmálum.

Kristrún, sem er 25 ára gömul, byrjaði að æfa skíðagöngu þegar hún flutti 12 ára gömul með fjölskyldu sinni til Noregs.

„Fólk spyr mig hvort ég æfi skíðagöngu af því að það sé enginn annar að æfa íþróttina,“ sagði Kristrún.

„Íslendingum finnst þetta frekar lúðalegt, allavega yngri kynslóðinni,“ sagði Kristrún meðal annars í léttum tón.

Viðtalið við Kristrúnu í heild sinni má nálgast með því að smella hér eða á hlekkinn hér fyrir ofan.

mbl.is