Slóvakar senda 13 orrustuþotur til Úkraínu

Úkraína | 17. mars 2023

Slóvakar senda 13 orrustuþotur til Úkraínu

Slóvakar hafa ákveðið að láta Úkraínumönnum í té 13 orrustuþotur af tegundinni MiG-29. Forsætisráðherra Slóvakíu greindi frá þessu.

Slóvakar senda 13 orrustuþotur til Úkraínu

Úkraína | 17. mars 2023

Tvær orrustuþotur af tegundinni MiG 29 á heræfingu í Póllandi.
Tvær orrustuþotur af tegundinni MiG 29 á heræfingu í Póllandi. AFP/Radoslaw Jozwiak

Slóvakar hafa ákveðið að láta Úkraínumönnum í té 13 orrustuþotur af tegundinni MiG-29. Forsætisráðherra Slóvakíu greindi frá þessu.

Slóvakar hafa ákveðið að láta Úkraínumönnum í té 13 orrustuþotur af tegundinni MiG-29. Forsætisráðherra Slóvakíu greindi frá þessu.

Þjóðin fetar þar með í fótspor Pólverja sem urðu í gær fyrsta þjóð Atlants­hafs­banda­lags­ins til að senda Úkraínu­mönn­um orr­ustuþotur eft­ir að Rúss­ar hófu hernað sinn gegn ná­granna­rík­inu fyr­ir rúmu ári. 

mbl.is