Þrír látnir eftir drónaárás á menntaskóla

Úkraína | 22. mars 2023

Þrír látnir eftir drónaárás á menntaskóla

Þrír eru látnir og sjö særðir eftir drónaárás Rússa á menntaskóla nærri Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, í nótt. Ellefu ára barn er á meðal fórnarlambanna. 

Þrír látnir eftir drónaárás á menntaskóla

Úkraína | 22. mars 2023

Volodimír Selenskí Úkraínu­for­seti sagði að Rússar hafi gert fleiri en …
Volodimír Selenskí Úkraínu­for­seti sagði að Rússar hafi gert fleiri en 20 drónaárásir í nótt. AFP/Yasuyoshi Chiba

Þrír eru látnir og sjö særðir eftir drónaárás Rússa á menntaskóla nærri Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, í nótt. Ellefu ára barn er á meðal fórnarlambanna. 

Þrír eru látnir og sjö særðir eftir drónaárás Rússa á menntaskóla nærri Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, í nótt. Ellefu ára barn er á meðal fórnarlambanna. 

Árásin var gerð um 80 kílómetrum suður af Kænugarði, í borginni Rzhyshchiv, og olli mikilli eyðileggingu á byggingum skólans. 

Volodimír Selenskí Úkraínu­for­seta sagði að Rússar hafi gert fleiri en 20 drónaárásir í nótt. 

mbl.is