Verðum að styðja betur við fólkið okkar

Dagmál | 27. mars 2023

Verðum að styðja betur við fólkið okkar

„Við eigum frábæra íþróttamenn hérna á Íslandi og það er ótrúlegt hversu margir hafa náð góðum árangri með litlum stuðningi,“ sagði júdómaðurinn Sveinbjörn Jun Iura í Dagmálum.

Verðum að styðja betur við fólkið okkar

Dagmál | 27. mars 2023

„Við eigum frábæra íþróttamenn hérna á Íslandi og það er ótrúlegt hversu margir hafa náð góðum árangri með litlum stuðningi,“ sagði júdómaðurinn Sveinbjörn Jun Iura í Dagmálum.

„Við eigum frábæra íþróttamenn hérna á Íslandi og það er ótrúlegt hversu margir hafa náð góðum árangri með litlum stuðningi,“ sagði júdómaðurinn Sveinbjörn Jun Iura í Dagmálum.

Sveinbjörn, sem er 33 ára gamall, hefur þurft að berjast fyrir sínu á ferlinum líkt og aðrir íslenskir íþróttamenn sem stunda einstaklingsíþróttir.

„Ef stuðningurinn væri betri þá gætum við verið enn þá öflugri því Íslendingar hafa alltaf átt góða íþróttamenn,“ sagði Sveinbjörn.

Við erum sterkbyggð þjóð og efniviðurinn er svo sannarlega til staðar en það þarf að viðhalda honum og styðja við bakið á honum því annars flosnar fólk upp úr íþróttinni,“ sagði Sveinbjörn meðal annars.

Viðtalið við Sveinbjörn í heild sinni má nálgast með því að smella hér eða á hlekkinn hér fyrir ofan.

mbl.is