Fagna afmæli yngsta sonarins

Kóngafólk í fjölmiðlum | 31. mars 2023

Fagna afmæli yngsta sonarins

Carl Philip Svíaprins og Soffía prinsessa fögnuðu tveggja ára afmæli yngsta sonarins Julians. Í tilefni af því birtu þau mynd af syninum sem hefur brætt hjörtu.

Fagna afmæli yngsta sonarins

Kóngafólk í fjölmiðlum | 31. mars 2023

Soffía og Carl Philip eru glæsilegt par.
Soffía og Carl Philip eru glæsilegt par. AFP

Carl Philip Svíaprins og Soffía prinsessa fögnuðu tveggja ára afmæli yngsta sonarins Julians. Í tilefni af því birtu þau mynd af syninum sem hefur brætt hjörtu.

Carl Philip Svíaprins og Soffía prinsessa fögnuðu tveggja ára afmæli yngsta sonarins Julians. Í tilefni af því birtu þau mynd af syninum sem hefur brætt hjörtu.

Carl Philip og Soffía eiga saman þrjá stráka, Alexander, Gabriel og Julian. Prinsarnir eru sex, fimm og tveggja ára. Danski miðillinn Billed Bladet vekur athygli á hversu ólíkur yngsti strákurinn sé eldri bræðrum, með ljóst hár og blá augu. En aðrir í fjölskyldunni eru dökkhærðir.

Júlían prins er orðinn tveggja ára.
Júlían prins er orðinn tveggja ára. Skjáskot/Instagram
Gabríel prins er fimm ára.
Gabríel prins er fimm ára. Skjáskot/Instagram
Elsti strákurinn Alexander er alveg að verða sjö ára.
Elsti strákurinn Alexander er alveg að verða sjö ára. Skjáskot/Instagram
Fjölskyldumynd að sumri til.
Fjölskyldumynd að sumri til. Skjáskot/Instagram
View this post on Instagram

A post shared by Prinsparet (@prinsparet)

mbl.is