Bestu áfangastaðirnir fyrir matgæðinga

Ferðaráð | 8. apríl 2023

Bestu áfangastaðirnir fyrir matgæðinga

Matur er óneitanlega stór partur af ferðaupplifun. Það er eitthvað alveg einstakt við það að fá góðan mat á ferðalagi og upplifa þá skemmtilegu og fjölbreyttu matarsenu sem borgir heimsins hafa upp á að bjóða. 

Bestu áfangastaðirnir fyrir matgæðinga

Ferðaráð | 8. apríl 2023

Nýverið var gefinn út listi yfir bestu áfangastaðina fyrir matgæðinga.
Nýverið var gefinn út listi yfir bestu áfangastaðina fyrir matgæðinga. Samsett mynd

Matur er óneitanlega stór partur af ferðaupplifun. Það er eitthvað alveg einstakt við það að fá góðan mat á ferðalagi og upplifa þá skemmtilegu og fjölbreyttu matarsenu sem borgir heimsins hafa upp á að bjóða. 

Matur er óneitanlega stór partur af ferðaupplifun. Það er eitthvað alveg einstakt við það að fá góðan mat á ferðalagi og upplifa þá skemmtilegu og fjölbreyttu matarsenu sem borgir heimsins hafa upp á að bjóða. 

Nýlega gaf Trip Advisor út lista yfir bestu áfangastaðina fyrir matgæðinga árið 2023. Við gerð listans voru milljónir umsagna teknar saman, en útkoman eru tíu spennandi og ljúffengir áfangastaðir sem ættu að hitta í mark hjá matgæðingum á öllum aldri. 

10 bestu áfangastaðirnir fyrir matgæðinga

  1. Róm, Ítalía
  2. Krít, Grikkland
  3. Hanoí, Víetnam
  4. Flórens, Ítalía
  5. París, Frakklandi
  6. Barselóna, Spáni
  7. Lissabon, Portúgal
  8. Napolí, Ítalía
  9. New Orleans, Louisiana 
  10. Jamaíka
mbl.is