Danski sendiherrann klippti á borðann

Hverjir voru hvar | 4. maí 2023

Danski sendiherrann klippti á borðann

Kirsten Geelan lét sig ekki vanta.

Danski sendiherrann klippti á borðann

Hverjir voru hvar | 4. maí 2023

Kirsten Geelan, Sigurður Reynaldsson og Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir.
Kirsten Geelan, Sigurður Reynaldsson og Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir. Ljósmynd/Samsett
Kirsten Geelan lét sig ekki vanta.
Danir búa yfir sterkum matarhefðum og eru þekktir fyrir smurbrauð sitt, nautakjöt og kransakökurnar sínar svo eitthvað sé nefnt.
Það var því ekki úr vegi að fá sendiherra Danmerkur á Íslandi, Kirsten Geelan, til þess að opna Danska daga í Hagkaup í Kringlunni í hádeginu í dag. Hún klippti á borðann ásamt Sigurði Reynaldssyni framkvæmdastjóra verslunarinnar. Danskir dagar standa yfir til 14. maí og til þess að fagna almennilega var boðið upp á léttar veitingar á meðan tónlistarmaðurinn Jogvan söng fyrir gesti.
Kirsten Geelan og Sigurður Reynaldsson klipptu á borðann.
Kirsten Geelan og Sigurður Reynaldsson klipptu á borðann. Ljósmynd/Rakel Ósk Sigurðardóttir
Ljósmynd/Rakel Ósk Sigurðardóttir
Kirsten Geelan og Sigurður Reynaldsson skáluðu fyrir dönskum dögum.
Kirsten Geelan og Sigurður Reynaldsson skáluðu fyrir dönskum dögum. Ljósmynd/Rakel Ósk Sigurðardóttir
Jogvan tók lagið.
Jogvan tók lagið. Ljósmynd/Rakel Ósk Sigurðardóttir
Það er ekkert danskara en smurbrauð og öl.
Það er ekkert danskara en smurbrauð og öl. Ljósmynd/Rakel Ósk Sigurðardóttir
Boðið var upp á glæsilega köku sem var skreytt með …
Boðið var upp á glæsilega köku sem var skreytt með danska fánanum. Ljósmynd/Rakel Ósk Sigurðardóttir
Smurbrauð með súrsuðum agúrkum og lifrarkæfu er mjög danskt.
Smurbrauð með súrsuðum agúrkum og lifrarkæfu er mjög danskt. Ljósmynd/Rakel Ósk Sigurðardóttir
Sigurður Reynaldsson, Finnur Oddsson og Kirsten Geelan.
Sigurður Reynaldsson, Finnur Oddsson og Kirsten Geelan. Ljósmynd/Rakel Ósk Sigurðardóttir
Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir skálaði við vinkonu sína.
Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir skálaði við vinkonu sína. Ljósmynd/Rakel Ósk Sigurðardóttir
Ljósmynd/Rakel Ósk Sigurðardóttir
Jogvan var í essinu sínu.
Jogvan var í essinu sínu. Ljósmynd/Rakel Ósk Sigurðardóttir
Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir bauð upp á veitingar.
Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir bauð upp á veitingar. Ljósmynd/Rakel Ósk Sigurðardóttir
mbl.is