Allir svolítið tipsý á Tipsý!

Hverjir voru hvar | 5. maí 2023

Allir svolítið tipsý á Tipsý!

Það voru allir frekar hressir þegar nýi barinn Tipsý var opnaður í gærkvöldi. Um er að ræða systurbar veitingahúsana Apotek, Sushi Social, Fjallkonunnar, Tapasbarsins, Sæta Svínsins og Djúsí Sushi sem er til húsa við Hafnarstræti 1-3. Í opnunarteitinu var boðið upp á drykkinn Golden Ratio sem sigraði gin & galdrar keppnina á Reykjavík Cocktail Weekend og Bonsai Boi sem vann fyrsta sætið í Graham’s Blend Series kokteil keppninni.

Allir svolítið tipsý á Tipsý!

Hverjir voru hvar | 5. maí 2023

Það voru allir frekar hressir þegar nýi barinn Tipsý var opnaður í gærkvöldi. Um er að ræða systurbar veitingahúsana Apotek, Sushi Social, Fjallkonunnar, Tapasbarsins, Sæta Svínsins og Djúsí Sushi sem er til húsa við Hafnarstræti 1-3. Í opnunarteitinu var boðið upp á drykkinn Golden Ratio sem sigraði gin & galdrar keppnina á Reykjavík Cocktail Weekend og Bonsai Boi sem vann fyrsta sætið í Graham’s Blend Series kokteil keppninni.

Það voru allir frekar hressir þegar nýi barinn Tipsý var opnaður í gærkvöldi. Um er að ræða systurbar veitingahúsana Apotek, Sushi Social, Fjallkonunnar, Tapasbarsins, Sæta Svínsins og Djúsí Sushi sem er til húsa við Hafnarstræti 1-3. Í opnunarteitinu var boðið upp á drykkinn Golden Ratio sem sigraði gin & galdrar keppnina á Reykjavík Cocktail Weekend og Bonsai Boi sem vann fyrsta sætið í Graham’s Blend Series kokteil keppninni.

Barþjónarnir Svavar Helgi Ernuson og Sævar Helgi Örnólfsson stóðu vaktina á bak við barinn og blönduðu drykkina. Eins og sjá má á myndunum leiddist engum!  

mbl.is