Skrítin atvik kveiktu einlægan áhuga

Dagmál | 7. maí 2023

Skrítin atvik kveiktu einlægan áhuga

Þegar Vilhelm Þór Neto, einnig þekktur sem Villi Neto, hóf leiklistarnám í Kaupmannahöfn kviknaði mikill áhugi fyrir sagnfræði, nánar tiltekið sögu Íslands.

Skrítin atvik kveiktu einlægan áhuga

Dagmál | 7. maí 2023

Þegar Vilhelm Þór Neto, einnig þekktur sem Villi Neto, hóf leiklistarnám í Kaupmannahöfn kviknaði mikill áhugi fyrir sagnfræði, nánar tiltekið sögu Íslands.

Þegar Vilhelm Þór Neto, einnig þekktur sem Villi Neto, hóf leiklistarnám í Kaupmannahöfn kviknaði mikill áhugi fyrir sagnfræði, nánar tiltekið sögu Íslands.

Í dag heldur hann úti hlaðvarpinu Já OK ásamt Fjölni Gíslasyni þar sem þeir félagar kafa ofan í áhugaverða atburði úr Íslandssögunni.

„Manni fannst svo gaman að lesa skrítin atvik í íslenskri sögu, eða eitthvað sem er svona furðulegt, sem þróast síðan út í einlægan sagnfræðiáhuga,“ segir Villi þegar hann ræðir sagnfræðiáhugann í Dagmálum.

Þátturinn er aðgengilegur áskrifendum Morgunblaðsins í heild sinni hér.

mbl.is