Framtíðarstjörnum fagnað heitt og innilega

Hverjir voru hvar | 10. maí 2023

Framtíðarstjörnum fagnað heitt og innilega

Það var mikið um dýrðir á uppskerudegi Hringiðu í umsjón Klaks síðastliðinn föstudag. Í salnum sátu Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og helstu fjárfestar landsins og hlýddu á kynningar sprotafyrirtækja í Hringiðu.

Framtíðarstjörnum fagnað heitt og innilega

Hverjir voru hvar | 10. maí 2023

Það var stuð og stemning á uppskerudegi Hringiðu í umsjón …
Það var stuð og stemning á uppskerudegi Hringiðu í umsjón Klak síðastliðinn föstudag. Samsett mynd

Það var mikið um dýrðir á uppskerudegi Hringiðu í umsjón Klaks síðastliðinn föstudag. Í salnum sátu Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og helstu fjárfestar landsins og hlýddu á kynningar sprotafyrirtækja í Hringiðu.

Það var mikið um dýrðir á uppskerudegi Hringiðu í umsjón Klaks síðastliðinn föstudag. Í salnum sátu Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og helstu fjárfestar landsins og hlýddu á kynningar sprotafyrirtækja í Hringiðu.

Hringiða er sex vikna hraðall fyrir upprennandi sprotafyrirtæki sem leggur áherslu á hringrásarhagkerfið. Á viðburðinum kynntu framtíðarstjörnur hringrásarhakerfisins verkefni sín sem leysa aðsteðjandi úrlausnarefni í umhverfismálum.

Hinn þjóðþekkti rithöfundur Andri Snær Magnason opnaði viðburðinn við lófaklapp viðstaddra. Þá sendi Guðlaug Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, erindi þar sem hvatti sprota til dáða með skilaboðum um mikilvægi nýsköpunar. 

Þá hélt Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Klaks, erindi og óskaði sprotafyrirtækjunum velgengni um leið og hún þakkaði Kolfinnu Kristínardóttur, verkefnastjóra Hringiðu, sérstaklega. 

Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Klak, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri.
Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Klak, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Íris Ólafsdóttir og Nótt Thorberg.
Íris Ólafsdóttir og Nótt Thorberg. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Hera Grímsdóttir og Kristín Soffía Jónsdóttir.
Hera Grímsdóttir og Kristín Soffía Jónsdóttir. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Anna Margrét Guðjónsdóttir og Guðbjörg Óskarsdóttir.
Anna Margrét Guðjónsdóttir og Guðbjörg Óskarsdóttir. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Kolfinna Kristínardóttir, verkefnastjóri Klak.
Kolfinna Kristínardóttir, verkefnastjóri Klak. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Kristofer Henry og Jón Hafþór Marteinsson.
Kristofer Henry og Jón Hafþór Marteinsson. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Linda Fanney Valgeirsdóttir.
Linda Fanney Valgeirsdóttir. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ólöf Kristrún Pétursdóttir Blöndal.
Ólöf Kristrún Pétursdóttir Blöndal. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Andri Snær Magnason.
Andri Snær Magnason. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Árni Heiðar Karlsson og Þorgrímur Jónsson.
Árni Heiðar Karlsson og Þorgrímur Jónsson. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Gyða Einarsdóttir og Atli Már Jósafatsson.
Gyða Einarsdóttir og Atli Már Jósafatsson. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Jón Hafþór Marteinsson.
Jón Hafþór Marteinsson. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Nanna Elísa Jakobsdóttir hjá Samtökum iðnaðarins og Marta Hermanns hjá …
Nanna Elísa Jakobsdóttir hjá Samtökum iðnaðarins og Marta Hermanns hjá Eyri. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Linda Fanney Valgeirsdóttir og Gísli Rafn Ólafsson.
Linda Fanney Valgeirsdóttir og Gísli Rafn Ólafsson. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir.
Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ingi Björn Sigurðsson.
Ingi Björn Sigurðsson. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Nanna Elísa Jakobsdóttir og Marta Hermanns.
Nanna Elísa Jakobsdóttir og Marta Hermanns. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
mbl.is