Mary krónprinsessa endurnýtti gamlan kjól

Kóngafólk í fjölmiðlum | 12. maí 2023

Mary krónprinsessa endurnýtti gamlan kjól

Mary krónprinsessa endurnýtti gamlan kjól í krýningarveislu Karls III. kóngs í Buckinghamhöll. Hún hafði áður klæðst þessum sama kjól í fermingu dóttur sinnar, Ísabellu prinsessu, árið 2022.

Mary krónprinsessa endurnýtti gamlan kjól

Kóngafólk í fjölmiðlum | 12. maí 2023

Mary krónprinsessa Danmerkur heilsar Karli III. Bretlandskonungi.
Mary krónprinsessa Danmerkur heilsar Karli III. Bretlandskonungi. AFP

Mary krónprinsessa endurnýtti gamlan kjól í krýningarveislu Karls III. kóngs í Buckinghamhöll. Hún hafði áður klæðst þessum sama kjól í fermingu dóttur sinnar, Ísabellu prinsessu, árið 2022.

Mary krónprinsessa endurnýtti gamlan kjól í krýningarveislu Karls III. kóngs í Buckinghamhöll. Hún hafði áður klæðst þessum sama kjól í fermingu dóttur sinnar, Ísabellu prinsessu, árið 2022.

Kjóllinn er mjög fallegur og er úr smiðju Andrew GN. Kjóllinn er með víðum erm­um og belti með túrkislituðum skraut­stein­um á. Talið er að kjóll­inn kosti hátt í hálfa millj­ón ís­lenskra króna. Þá bar hún veski sem var í stíl við beltið og var í ljósbrúnum hælaskóm við.

Vel fór á með Friðriki krónprins og Katrínu prinsessu af …
Vel fór á með Friðriki krónprins og Katrínu prinsessu af Wales. AFP
Mary var í kóralrauðum kjól sem hún klæddist fyrst í …
Mary var í kóralrauðum kjól sem hún klæddist fyrst í fermingu Ísabellu dóttur sinnar. Skjáskot/Instagram
Stoltir foreldrar á fermingardegi Ísabellu prinsessu fyrir ári síðan.
Stoltir foreldrar á fermingardegi Ísabellu prinsessu fyrir ári síðan. AFP
Fjölskyldan var öll hin smekklegasta í fermingunni fyrir ári síðan.
Fjölskyldan var öll hin smekklegasta í fermingunni fyrir ári síðan. Skjáskot/Instagram
mbl.is