Heitustu sólgleraugun í ár

Fatastíllinn | 14. maí 2023

Heitustu sólgleraugun í ár

Tískan fer í hringi og á það einnig við um aukahlutinn sem getur umbreytt útlitinu á augabragði, sólgleraugun. Í ár er sólgleraugnatískan bæði djörf, sniðug og litrík með „uppblásnum“ blöðruumgjörðum, lituðum glerjum eins og Hailey Bieber notar mikið og undraverður stíll áttunda áratugarins verður áberandi í gleraugnaumgjörðum í ár.

Heitustu sólgleraugun í ár

Fatastíllinn | 14. maí 2023

Sólgleraugnatískan er áhugaverð og litrík í ár.
Sólgleraugnatískan er áhugaverð og litrík í ár. Samsett mynd

Tískan fer í hringi og á það einnig við um aukahlutinn sem getur umbreytt útlitinu á augabragði, sólgleraugun. Í ár er sólgleraugnatískan bæði djörf, sniðug og litrík með „uppblásnum“ blöðruumgjörðum, lituðum glerjum eins og Hailey Bieber notar mikið og undraverður stíll áttunda áratugarins verður áberandi í gleraugnaumgjörðum í ár.

Tískan fer í hringi og á það einnig við um aukahlutinn sem getur umbreytt útlitinu á augabragði, sólgleraugun. Í ár er sólgleraugnatískan bæði djörf, sniðug og litrík með „uppblásnum“ blöðruumgjörðum, lituðum glerjum eins og Hailey Bieber notar mikið og undraverður stíll áttunda áratugarins verður áberandi í gleraugnaumgjörðum í ár.

Það er þó einnig að finna nútímaleg „avant-garde“ sólgleraugu eins og ofurfyrirsætan Bella Hadid og stórsöngkonan Beyoncé sjást reglulega með. 

View this post on Instagram

A post shared by Beyoncé (@beyonce)

View this post on Instagram

A post shared by Lily Allen (@lilyallen)

mbl.is