Landsliðsþjálfarinn reynir að sannfæra Gylfa Þór

Dagmál | 15. maí 2023

Landsliðsþjálfarinn reynir að sannfæra Gylfa Þór

„Ég ræddi við hann í gær [á fimmtudaginn],“ sagði Norðmaðurinn Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, í Dagmálum.

Landsliðsþjálfarinn reynir að sannfæra Gylfa Þór

Dagmál | 15. maí 2023

„Ég ræddi við hann í gær [á fimmtudaginn],“ sagði Norðmaðurinn Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, í Dagmálum.

„Ég ræddi við hann í gær [á fimmtudaginn],“ sagði Norðmaðurinn Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, í Dagmálum.

Hareide, sem er 69 ára gamall, tók við þjálfun íslenska liðsins í síðasta mánuði en hann hefur reynt að telja Gylfa Þór Sigurðsson á að snúa aftur á knattspyrnuvöllinn og í íslenska landsliðið.

„Ég tjáði honum það að persónulega þá væri ég mjög áhugasamur um það að fá hann aftur í landsliðið,“ sagði Hareide.

„Ég myndi elska að fá hann aftur og það væri bæði gott fyrir hann held ég og líka fyrir leikmannahópinn,“ sagði Hareide meðal annars.

Viðtalið við Åge Hareide í heild sinni má nálgast með því að smella hér eða á hlekkinn hér fyrir ofan.

Gylfi Þór Sigurðsson á að baki 78 A-landsleiki þar sem …
Gylfi Þór Sigurðsson á að baki 78 A-landsleiki þar sem hann hefur skorað 25 mörk. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is