Vinsælustu áfangastaðirnir í sumar

Sólarlandaferðir | 15. maí 2023

Vinsælustu áfangastaðirnir í sumar

Sumarið nálgast óðum og margir því orðnir spenntir fyrir hlýju veðri og skemmtilegum ævintýrum utan landsteinanna. En hvaða áfangastaðir ætli séu þeir allra heitustu í sumar?

Vinsælustu áfangastaðirnir í sumar

Sólarlandaferðir | 15. maí 2023

Ljósmynd/Unsplash

Sumarið nálgast óðum og margir því orðnir spenntir fyrir hlýju veðri og skemmtilegum ævintýrum utan landsteinanna. En hvaða áfangastaðir ætli séu þeir allra heitustu í sumar?

Sumarið nálgast óðum og margir því orðnir spenntir fyrir hlýju veðri og skemmtilegum ævintýrum utan landsteinanna. En hvaða áfangastaðir ætli séu þeir allra heitustu í sumar?

Samkvæmt upplýsingum frá Google Flights virðast ferðalangar hvaðanæva að úr heiminum hafa augastað á ákveðnum áfangastöðum sem stefna í að verða þeir allra vinsælustu í sumar. Margir virðast ætla að njóta þess að ferðast án takmarkana vegna kórónuveirufaraldursins og því stefnir allt í að árið verði mikið ferðaár.

Flestir leituðu að flugferðum á eftirfarandi fimm áfangastaði fyrir sumarið í ár, eða frá júní til ágúst:

1. Lundúnir í Bretlandi

Flestir hafa leitað að flugi til Lundúna í Bretlandi, enda …
Flestir hafa leitað að flugi til Lundúna í Bretlandi, enda skemmtileg borg. Ljósmynd/Unsplash/Jose Llamas

2. Cancún í Mexíkó

Marga dreymir um frí á suðrænar og seiðandi slóðir.
Marga dreymir um frí á suðrænar og seiðandi slóðir. Ljósmynd/Unsplash/Anna Sullivan

3. París í Frakklandi

Borg ástarinnar er alltaf jafn vinsæl.
Borg ástarinnar er alltaf jafn vinsæl. Ljósmynd/Unsplash/Datingjungle

4. Orlando í Flórída

Orlando í Flórída er vinsæll áfangastaður fyrir fjölskyldur, en þar …
Orlando í Flórída er vinsæll áfangastaður fyrir fjölskyldur, en þar má meðal annars finna Disney World. Ljósmynd/Unsplash/Aiden Craver

5. Róm á Ítalíu

Róm á Ítalíu er einstök borg.
Róm á Ítalíu er einstök borg. Ljósmynd/Unsplash/Fineas Anton
mbl.is