Kjarasamningur undirritaður hjá SFV og Sameyki

Kjaraviðræður | 16. maí 2023

Kjarasamningur undirritaður hjá SFV og Sameyki

Samningar hafa náðst já Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu, SFV, og Sameyki - stéttarfélag í almannaþjónustu. 

Kjarasamningur undirritaður hjá SFV og Sameyki

Kjaraviðræður | 16. maí 2023

Mynd frá undirritun kjarasamningsins í gær. Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis …
Mynd frá undirritun kjarasamningsins í gær. Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis og Þorsteinn Skúli Sveinsson, formaður samninganefndar SFV og aðstoðarframkvæmdastjóri SFV ásamt samninganefnd beggja aðila. Ljósmynd/Aðsend

Samningar hafa náðst já Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu, SFV, og Sameyki - stéttarfélag í almannaþjónustu. 

Samningar hafa náðst já Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu, SFV, og Sameyki - stéttarfélag í almannaþjónustu. 

Samninganefndir SFV og Sameyki skrifuðu í gær undir nýjan kjarasamning. Um er að ræða skammtímasamning með gildistíma frá 1. apríl 2023 til 31. mars 2024.

Samningurinn er nú á leið í atkvæðagreiðslu hjá félagsfólki Sameykis en niðurstöður munu liggja fyrir kl. 15:00, föstudaginn 19. maí næstkomandi. 

mbl.is