Átta félög sömdu

Kjaraviðræður | 17. maí 2023

Átta félög sömdu

Átta stéttarfélög innan BHM hafa undirritað nýja kjarasamninga við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS). Um skammtímasamninga er að ræða sem gilda frá 1. apríl sl. til 31. mars á næsta ári.

Átta félög sömdu

Kjaraviðræður | 17. maí 2023

Átta stéttarfélög innan BHM hafa undirritað nýja kjarasamninga við samninganefnd …
Átta stéttarfélög innan BHM hafa undirritað nýja kjarasamninga við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS). Ljósmynd/Aðsend

Átta stéttarfélög innan BHM hafa undirritað nýja kjarasamninga við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS). Um skammtímasamninga er að ræða sem gilda frá 1. apríl sl. til 31. mars á næsta ári.

Átta stéttarfélög innan BHM hafa undirritað nýja kjarasamninga við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS). Um skammtímasamninga er að ræða sem gilda frá 1. apríl sl. til 31. mars á næsta ári.

Félögin eru: Félag íslenskra félagsvísindamanna, Félagsráðgjafafélag Íslands, Fræðagarður, Iðjuþjálfafélag Íslands, Sálfræðingafélag Íslands, Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga, Stéttarfélag lögfræðinga og Þroskaþjálfafélag Íslands.

„Ég er ánægð með að samningar hafa náðst við sveitarfélögin. Þessi samningur er í anda þeirra sem önnur félög hafa nú þegar skrifað undir en þar að auki mættu sveitarfélögin kröfu okkar um jöfnun launa félagsfólks á afmörkuðu launabili,“ segir Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, formaður Fræðagarðs.

Nánari umfjöllun er að finna í Morgunblaðinu í dag. 

mbl.is