Seðlabankar hefðu átt að hækka vexti fyrr

Vextir á Íslandi | 17. maí 2023

Seðlabankar hefðu átt að hækka vexti fyrr

Barbara Kolm, varaformaður bankaráðs Seðlabanka Austurríkis og forstöðumaður Hayek-stofnunarinnar í Vín, segir í samtali við ViðskiptaMoggann að seðlabankar hefðu átt að byrja að hækka vexti fyrr til að stuðla að stöðugleika peningastefnunnar.

Seðlabankar hefðu átt að hækka vexti fyrr

Vextir á Íslandi | 17. maí 2023

Barbara Kolm, varaformaður bankaráðs Seðlabanka Austurríkis og forstöðumaður Hayek-stofnunarinnar í …
Barbara Kolm, varaformaður bankaráðs Seðlabanka Austurríkis og forstöðumaður Hayek-stofnunarinnar í Vín. Hákon Pálsson

Barbara Kolm, varaformaður bankaráðs Seðlabanka Austurríkis og forstöðumaður Hayek-stofnunarinnar í Vín, segir í samtali við ViðskiptaMoggann að seðlabankar hefðu átt að byrja að hækka vexti fyrr til að stuðla að stöðugleika peningastefnunnar.

Barbara Kolm, varaformaður bankaráðs Seðlabanka Austurríkis og forstöðumaður Hayek-stofnunarinnar í Vín, segir í samtali við ViðskiptaMoggann að seðlabankar hefðu átt að byrja að hækka vexti fyrr til að stuðla að stöðugleika peningastefnunnar.

„Mín skoðun er sú að seðlabankar hefðu átt að byrja að hækka stýrivexti á árunum 2015 og 2016. Á þeim tíma var hagvöxtur meiri og tölurnar litu vel út. Þá var tækifæri til að stuðla að stöðugleika peningastefnunnar,“ segir Barbara og bætir við að seðlabankastjórar á þeim tíma hafi haft önnur markmið. „Við erum nú eftirbátar Bandaríkjanna, sem hófu að hækka stýrivexti meira en ári fyrr en Evrópa. Það er mjög erfitt að vera stöðugt að reyna að halda í við önnur lönd þegar kemur að slíku.“

Barbara hélt erindi á ráðstefnu sem haldin var til heiðurs Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni í tilefni starfsloka hans.

Lestu ítarlegra samtal í ViðskiptaMogganum í dag.

mbl.is