Samband komið á í Saporisjía

Úkraína | 22. maí 2023

Samband komið á í Saporisjía

Kjarnorkuverið Saporisjía hefur náð aftur sambandi við úkraínska rafveitukerfið, þó nokkrum klukkustundum eftir að sambandið rofnaði.

Samband komið á í Saporisjía

Úkraína | 22. maí 2023

Kjarnorkuverið Saporisjía í mars síðastliðnum.
Kjarnorkuverið Saporisjía í mars síðastliðnum. AFP/Andrey Borodulin

Kjarnorkuverið Saporisjía hefur náð aftur sambandi við úkraínska rafveitukerfið, þó nokkrum klukkustundum eftir að sambandið rofnaði.

Kjarnorkuverið Saporisjía hefur náð aftur sambandi við úkraínska rafveitukerfið, þó nokkrum klukkustundum eftir að sambandið rofnaði.

Fyrr í morgun sakaði úkraínska kjarnorkumálastofnunin Energoatom Rússa um að hafa staðið á bak við árásir sem ollu rafmagnsleysinu.

Stofnunin sagði að þetta væri í sjöunda sinn sem kjarnorkuverið, sem Rússar ráða núna yfir, lenti í þessu síðan rússneskar hersveitir réðust inn Úkraínu í mars í fyrra.

mbl.is